Heilsan frá FSF til íslendska fótbóltssambandi, ið sambandi við bragdið, nú Ísland hevur spælt seg víðari til EM-endaspælið í Fraklandi næsta summar
Kæru vinir fyrir vestan Fótbóltssamband Føroya sendir ykkur kveðju á þessum stóra degi, nú þegar þið hafið tryggt ykkur sæti á Evrópumótinu í Frakklandi 2016.

Þið hafið unnið ekkert minna en afrek, – og er þetta hvatning fyrir „smáu“ fótboltaþjóðirnar, að það er hægt að ná langt, ef maður setur sér markmið og hefur viljan til að ná árangri.

Þið megið vita að við Færeyingar erum stoltir af ykkur og munum standa með ykkur á stórmótinu næsta sumar.

Með íþróttakveðju

Christian F. Andreasen
Forseti